- Nemendaþjónusta ME
Tól og tækni sem nýtast nemendum með lestrarörðugleika í námi
Við viljum benda áhugasömum á eftirfarandi link á padlet þar sem finna má ýmis punkta og linka fróðlegar vefsíður og öpp sem gætu nýst lesblindum nemendum og þeim sem eiga í einhverskonar lestrarerfiðleikum.

Endilega smellið á tengilinn hér fyrir neðan:
https://padlet.com/MEkennari/8bfb29k295ee
Einnig viljum við nefna flottu vefsíðuna www.snjallvefjan.is sem er hluti af meistaraverkefni Helenu Sigurðardóttur. Þar má finna hagnýta fræðslupunkta og skýr kennslumyndbönd sem fylgir notandanum í gegnum niðurhal, uppsetningu og notkun ákveðinna forrita. Tilvalið fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í átt að því nota tæknina sér og öðrum til aðstoðar í þessum efnum.
Við erum einnig að vinna í að safna ýmiskonar efni inn á gagnabankann okkar hér á vefsíðunni.
Bestu kveðjur inn í helgina!
NÞME