- Nemendaþjónusta ME
Heimasíða Nemendaþjónustunnar er komin í loftið!
Updated: Aug 10, 2018
Nemendaþjónusta ME tók ákvörðun á dögunum að drífa upp heimasíðu. Hér ætlum við að henda inn fréttum, upplýsingum um námskeið, viðburði og fleira auk þess sem hér verður hægt að finna ýmsan fróðleik um námstækni, tímastjórnun, sjálfseflingu og fleira sem nýtist nemendum ME.

Við hlökkum til vetursins með ykkur!
5 views0 comments