• Nemendaþjónusta ME

Fokk kvíði!

Nemendaþjónusta ME stendur fyrir ýmsu námskeiðshaldi á hverju skólaári, t.d. eins og ADHD smiðju, Lesblindusmiðju og Sjálfseflingu & Súkkulaði. Við hefjum nýja spönn með námskeiðinu "Fokk kvíði - Félagsfærni, framkoma og frammistaða". Þar verður fjallað um kvíða frá ýmsum sjónarhornum, hvernig megi takast á við hann ásamt því að kynna leiðir til að efla sjálfstraust og framkomufærni. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 9. janúar, í 6. blokkinni kl. 15.10 og stendur yfir í 6 vikur. Allir nemendur sem áhuga hafa eru hjartanlega velkomnir! Skráningar berist fyrir 8. janúar á hildur@me.is eða nanna@me.is.62 views0 comments

Nemendaþjónusta ME

Heimilisfang

Hafðu samband

Samfélagsmiðlar

Menntaskólinn á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 25

700 Egilsstöðum, Ísland

www.me.is

©2018 by Nemendaþjónusta ME. Proudly created with Wix.com