• Nemendaþjónusta ME

Mentor - Factor kerfi ME

Nemendaþjónustan kynnir: Mentor - Factor kerfið!

Hvað er MENTOR - FACTOR kerfið?


Mentor - Factor er mentorakerfi skólans, er einingabært, óformlegt nám og hefur það að markmiði að stuðla að samvinnu og tengslum á milli ólíkra nemenda, bæta skólabrag, efla félagsfærni og virka þátttöku nemenda í skólasamfélaginu og gefa nemendum kost á að auka víðsýni sína og takast á við spennandi áskoranir.  • Vilt þú bæta félagsfærni þína?

  • Vilt þú kynnast nýju fólki?

  • Vilt þú kynnast náminu, skólanum og/eða félagslífinu betur?


- Þá ert þú efni í FACTOR!


  • Vilt þú miðla þekkingu þinni á náminu, skóla- og/eða félagslífinu?

  • Vilt þú kynnast nýju fólki?

  • Vilt þú víkka sjóndeildarhringinn?


- Þá ert þú efni í MENTOR!Áhugasamir snúi sér til Nemendaþjónustunnar eða sendið póst á hildur@me.is


Stígum út fyrir þægindahringinn!

Öll höfum við eitthvað fram að færa til að bæta lífið í ME - hjálpumst að!

25 views0 comments

Nemendaþjónusta ME

Heimilisfang

Hafðu samband

Samfélagsmiðlar

Menntaskólinn á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 25

700 Egilsstöðum, Ísland

www.me.is

©2018 by Nemendaþjónusta ME. Proudly created with Wix.com