• Nemendaþjónusta ME

ADHD smiðja fer í gang á morgun, miðvikudag!


Hverjir eru styrkleikar mínir? Allir byrja á því að taka styrkleikapróf VIA.

Hvað er ADHD?

Hver eru einkenni athyglisbrests og ofvirkni og hvatvísi!

Hvernig námsmaður er ég?

Hvernig er get ég nýtt styrkleikana mína í námi?

Hvers konar aðferðir gætu hjálpað með að skerpa einbeitingu?


Vertu með! Skráning og nánari upplýsingar hjá Nönnu (nanna@me.is).

Einnig er möguleiki að mæta beint í Tó án skráningar.

Við sendum verkefnatímakennurum ykkar póst eftir á til að fá fjarvistir leiðréttar.


45 views0 comments

Nemendaþjónusta ME

Heimilisfang

Hafðu samband

Samfélagsmiðlar

Menntaskólinn á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 25

700 Egilsstöðum, Ísland

www.me.is

©2018 by Nemendaþjónusta ME. Proudly created with Wix.com