snip_20191122101913.png

Hvernig uppfyllir þú þarfirnar í hamingjupíramídanum?

Kennsluefni úr hamingjusmiðju Nemendaþjónustunnar. Byggt á þarfapíramída Maslow, hamingjufræðum og lífinu sjálfu. 

Event_7675.jpg

Vefur um eflingu sjálfsmyndar

"Sterkari út í lífið" er verkfærakista ætluð foreldrum og fagfólki. Markmiðið er að eiga samtöl og gera æfingar sem styrkja sjálfsmynd barna og unglinga.

oryggisnetid_2019.jpg

Hvernig er tengslanetið þitt? Hvert geturðu leitað?

Veggspjöld sem vekja fólk til umhugsunar um hvað það getur gert fyrir sjálfan sig til að líða og farnast sem best. Deilt áfram með leyfi MA. 

Tilfinningahjólið

Allar tilfinningar eru eðlilegar en hverjar viltu styrkja og úr hverjum viltu draga?

Veggspjöld sem vekja fólk til umhugsunar um hvað það getur gert fyrir sjálfan sig til að líða og farnast sem best. Deilt áfram með leyfi MA. 

Bjargir má alltaf efla og bæta. 

Veggspjöld sem vekja fólk til umhugsunar um hvað það getur gert fyrir sjálfan sig til að líða og farnast sem best. Deilt áfram með leyfi MA. 

Sumu getum við ráðið sjálf. Það skiptir máli að hlúa að sér í dagsins önn.

Veggspjöld sem vekja fólk til umhugsunar um hvað það getur gert fyrir sjálfan sig til að líða og farnast sem best. Deilt áfram með leyfi MA. 

Nemendaþjónusta ME

Heimilisfang

Hafðu samband

Samfélagsmiðlar

Menntaskólinn á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 25

700 Egilsstöðum, Ísland

www.me.is

©2018 by Nemendaþjónusta ME. Proudly created with Wix.com