Tilfinningahjólið
Allar tilfinningar eru eðlilegar en hverjar viltu styrkja og úr hverjum viltu draga?
Veggspjöld sem vekja fólk til umhugsunar um hvað það getur gert fyrir sjálfan sig til að líða og farnast sem best. Deilt áfram með leyfi MA.
Bjargir má alltaf efla og bæta.
Veggspjöld sem vekja fólk til umhugsunar um hvað það getur gert fyrir sjálfan sig til að líða og farnast sem best. Deilt áfram með leyfi MA.