NÆSTA SKREF -
í námi og starfi
Nám og störf
Upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf. Til eru störf og námsleiðir sem henta öllum. Hvert beinist þinn áhugi?
Stefnirðu á háskólanám í ákveðinni grein? Ertu með aðgangsviðmiðin á hreinu?
Hér má finna upplýsingar um helstu aðgangasviðmið háskólanna sjö.