
Skólaskipulag, áfangaval og mat á fyrra námi
GETUR ÁFANGASTJÓRI AÐSTOÐAÐ ÞIG?
Veistu ekki hvað þú átt margar einingar eftir til stúdentsprófs?
Ertu að velta því fyrir þér hvort þú getir fengið sjúkraliðanámið metið til stúdentsprófs í ME?
Veistu ekki hvaða íslenskuáfanga þú átt að skrá þig í?
Vantar þig aðstoð við að setja upp námsferilinn þinn?
Áfangastjóri getur aðstoðað þig við allt þetta - og meira til.